„Fyrstu skref í fjármálum" kennslubók í fjármálalæsi
Bók Gunnars Baldvinssonar, framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins, sem kennd var í um 30 grunnskólum í vetur ýmist sem hluti af stærðfræði, lífsleikni eða í valfagi í fjármálalæsi, er uppstaðan í námsefni fjármálalæsisverkefnisins Fjármálavits.
06.06.2018
Fréttir