Fréttir og greinar

Áherslur Gildis síast inn í regluverk fyrirtækja

Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis-lífeyrissjóðs, um starfskjarastefnur, sjóðfélagalán og fleira.
readMoreNews

Lífeyriskerfið ER ódýrt

Hver sjóðfélagi hjá Gildi-lífeyrissjóði borgaði að meðaltali um 3600 krónur fyrir alla þjónustu.
readMoreNews

Mistök að leggja af verkamannabústaðakerfið

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða kemur víða við í spjalli við Lífeyrismál.is.
readMoreNews

SL lífeyrissjóður - nýtt starfsheiti Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda hefur tekið upp starfsheitið SL lífeyrissjóður.
readMoreNews

Epli og ástarpungar

Grein frá formanni stjórnar LL og framkv.stj. Festu lífeyrissjóðs vegna umfjöllunar Kveiks 9. október sl.
readMoreNews

Vegna umfjöllunar Kveiks um rekstrarkostnað lífeyrissjóðanna

Rekstrarkostnaður íslenskra lífeyrissjóða er með því lægsta sem þekkist.
readMoreNews

Hvað þarft þú að vita um lífeyrismál?

Landssamtök lífeyrissjóða stóðu fyrir kynningu fyrir Mannauð, - félag mannauðsfólks á Íslandi.
readMoreNews

Uppgjör lífeyrissjóða og áskoranir í öðru tölublaði Fjármála 2018

Fjármálaeftirlitið hefur birt samantekt úr ársreikningum lífeyrissjóða fyrir árið 2017.
readMoreNews
Einar Hafsteinsson, varamaður í stjórn Birtu, Trausti Jóhannsson, skógarvörður á Suðurlandi og Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu

Birtufólk markar græn spor í starfsemina og tilveruna

„Táknræn staðfesting á því að við höfum sett okkur umhverfisstefnu og valið henni heitið Græn spor Birtu."
readMoreNews

Yfirlýsing frá Landssamtökum lífeyrissjóða vegna málefna Bakkavarar

Ef uppi er rökstuddur grunur um að eitthvað ólögmætt athæfi hafi átt sér stað ber að koma málinu í réttan farveg.
readMoreNews