Fréttir og greinar

Málstofa um samskipti fjárfesta og stjórna félaga

Landssamtök lífeyrissjóðanna efna til málstofu um hlutverk og samskipti fjárfesta og stjórnar skráðra félaga á Hótel Reykjavík Grand þriðjudaginn 28. janúar milli 08:30-14:00 í Háteigs salnum.
readMoreNews

Íslenska lífeyrissjóðakerfið er fremst í flokki fjórða árið í röð

Ísland í öðru sæti í alþjóðlegum samanburði Mercer lífeyrisvísitölunnar árið 2024.
readMoreNews
Pallborð á málstofunni f.v. Þorsteinn S. Sveinsson, Ásta Ásgeirsdóttir, Torben M. Andersen, J. Michael Orszag, Svend E. Hougaard Jensen og Gylfi Zoega.

Fyrsta ráðstefnan á vegum PRICE

Var haldin 28. maí sl., á ráðstefnunni var rætt um stefnumótun í lífeyrismálum
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða 2024

Verður haldinn þriðjudaginn 28. maí kl. 11.00 á Grand hótel í Reykjavík. 
readMoreNews
Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri LL og Huld Magnúsdóttir forstjóri TR

TR og lífeyrissjóðir semja um stafræna upplýsingamiðlun

Mikið framfara skref sem mun einfalda umsóknarferlið.
readMoreNews

Námskeið í gagnasiðfræði

Gagnasiðfræði setur hagsmuni einstaklinga og yfirráð þeirra yfir eigin gögnum í öndvegi.
readMoreNews

Raunávöxtun lífeyrissjóða jákvæð á liðnu ári

Árið 2023 var raunávöxtun eigna lífeyrissjóða jákvæð þrátt fyrir háa verðbólgu á árinu.
readMoreNews

Um úrræði vegna lífeyrissjóðslána Grindvíkinga

Grindvíkingum stendur til boða að fresta um sinn greiðslum af sjóðfélagalánum sínum hjá lífeyrissjóðum.
readMoreNews
Ásta Ásgeirsdóttir

Íslenska lífeyriskerfið – staða og þróun

Grein eftir Ástu Ásgeirsdóttur hagfræðing hjá LL á visir.is
readMoreNews

Lífeyrissjóðalán Grindvíkinga í greiðsluskjóli

og frekari ráðstafanir til athugunar
readMoreNews