Aðalfundur LL verður haldinn þriðjudaginn 24. maí kl. 11.00 á Grand hótel í Reykjavík.
Samkvæmt gildandi samþykktum LL eiga stjórnarmenn, framkvæmdastjórar og lykilstarfsmenn aðildarsjóða rétt til setu á aðalfundinum.
Gjaldmiðlaáhætta lífeyrissjóða, morgunverðarfundur 26. apríl
Landssamtök lífeyrissjóða standa fyrir morgunverðarfundi um gjaldmiðlaáhættu lífeyrissjóða þar sem Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri kynnir nýlega skýrslu sem hann vann um málið.
Möguleg viðbrögð lífeyrissjóða við hækkandi lífaldri
Þann 11. mars stóðu landssamtökin fyrir fræðslufundi þar sem Arnór Ingi Finnbjörnsson fór yfir þær aðferðir sem hafa verið til skoðunar við að innleiða nýjar reikniaðferðir