Fréttir og greinar

Eignir lífeyrissjóða á fyrri hluta árs 2022

Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega eignastöðu lífeyrissjóða.
readMoreNews

Stefnumarkandi áherslur við eftirlit á fjármálamarkaði

Seðlabanki Íslands gaf nýlega út stefnumarkandi áherslur við fjármálaeftirlit 2022-2024.
readMoreNews

Lögbundið lágmarksiðgjald til lífeyrissjóðs hækkað í 15,5%

Samþykktar hafa verið breytingar á lögum um lífeyrismál sem tengjast lífskjarasamningum 2019-2022.
readMoreNews

Ársreikningabók lífeyrissjóða 2021

Seðlabanki Íslands gaf nýlega út ársreikningabók lífeyrissjóða fyrir árið 2021
readMoreNews

Lífeyrissjóðir sýna innviðafjárfestingum mikinn áhuga en lítið sem ekkert gerist

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 24. maí 2022
readMoreNews
Harpa Jónsdóttir, Ólafur Sigurðsson og Gylfi Zoega

Líflegar umræður um þak á eignir lífeyrissjóða í erlendri mynt

Már Guðmundsson kynnti helstu atriði skýrslu um gjaldmiðlaáhættu lífeyrissjóða
readMoreNews

Aðalfundur LL 2022

Aðalfundur LL verður haldinn þriðjudaginn 24. maí kl. 11.00 á Grand hótel í Reykjavík.  Samkvæmt gildandi samþykktum LL eiga stjórnarmenn, framkvæmdastjórar og lykilstarfsmenn aðildarsjóða rétt til setu á aðalfundinum.
readMoreNews

Gjaldmiðlaáhætta lífeyrissjóða, morgunverðarfundur 26. apríl

Landssamtök lífeyrissjóða standa fyrir morgunverðarfundi um gjaldmiðlaáhættu lífeyrissjóða þar sem Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri kynnir nýlega skýrslu sem hann vann um málið.
readMoreNews

Landssamtök lífeyrissjóða óska landsmönnum öllum gleðilegra páska

readMoreNews
Arnór Finnbjörnsson hjá Talnakönnun

Möguleg viðbrögð lífeyrissjóða við hækkandi lífaldri

Þann 11. mars stóðu landssamtökin fyrir fræðslufundi þar sem Arnór Ingi Finnbjörnsson fór yfir þær aðferðir sem hafa verið til skoðunar við að innleiða nýjar reikniaðferðir
readMoreNews