Félag íslenskra tryggingarstærðfræðinga með námsstefnu um áhættustýringu
Félag íslenskra tryggingarstærðfræðinga verður með námsstefnu um áhættustýringu á Hótel Selfossi 15.-16. október 2015 undir yfirskriftinni: Systematic Risk in Insurance and Pension
Fyrirlesarar:
Rodolfo Wehrhahn – Wehrhahn&We...
3,5% núvirðingarprósenta er ekki sama og ávöxtunarkrafa
Að gefnu tilefni vilja Landssamtök lífeyrissjóða taka eftirfarandi fram.
Bankastjóri Arion banka blandar lífeyrissjóðum inn í umræðu um vaxtamun bankanna í viðtali í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag. Í viðtalinu lýsir ba...
Áætluð raunávöxtun lífeyrissjóða 7,2% á árinu 2014
Ætla má að raunávöxtun lífeyrissjóðanna hafi að jafnaði verið 7,2% á árinu 2014. Ávöxtun samtryggingardeilda hafi verið 7,4% og séreignardeilda 5%. Þetta kom fram á upplýsingafundi Landssamtaka lífeyrissjóða með blaða- og ...
Nær allir landsmenn eiga réttindi í almennu lífeyrissjóðunum!
Svo að segja hver einasti landsmaður á einhver lífeyrisréttindi í almennu lífeyrissjóðunum. Það kom aðstandendum OECD-skýrslu um nægjanleika lífeyrissparnaðar nokkuð á óvart að sjá þetta svart á hvítu en skýrist af miklum ...
Íslenska lífeyriskerfið uppfyllir meginkröfur OECD
Íslenska lífeyriskerfið stenst með ágætum stefnumarkandi tilmæli Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um uppbyggingu lífeyriskerfa: 1) sjóðsöfnun er mikil; 2) öryggisnet almannatrygginga er mikilvægt fyrir lágtekjuhópa; 3) lí...
Landssamtök lífeyrissjóða og Fjármálaeftirlitið efndu til fundar til kynningar á niðurstöðum rannsóknar á nægjanleika lífeyrissparnaðar á Íslandi þann 4. febrúar 2015. Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem miðar að sam...
Lífeyrissjóðir fjármagna húsnæði fyrir aldraða og hafa gert um árabil
Lífeyrissjóðir hafa ekki farið út í að byggja og reka sérstakar íbúðir fyrir aldraða. Þeir hafa hins vegar um árabil tekið þátt í að fjármagna húsnæði af ýmsu tagi fyrir aldraða víðs vegar um land. Þetta er nefnt að ge...
Nú um áramótin er fróðlegt að velta fyrir sér stöðu lífeyrissjóðanna, – er hún góð eða er hún slæm? Því er til að svara að staðan er tiltölulega góð en á öðrum sviðum þarf að takast á við ákveðinn vanda, s...
Árið 2014 er lífeyrissjóðum hagfellt. Gunnar Baldvinsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, skrifar í áramótagrein í nýútkominni Vefflugu, að flest bendi til þess að ávöxtun sjóðanna verði góð og nokkuð yfir 3,5% langt...