Þú ert kannski ungur og balling núna en hvað með í framtíðinni?

Þú ert kannski ungur og balling núna en hvað með í framtíðinni?

"Allt of margir missa sjarmann þegar þeir verða gamlir - ekki örvænta!"

Þeir Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson, sérlegir útsendarar Fjármálavits, eru með puttann á púlsinum. Landssamtök lífeyrissjóða eru aðilar að Fjármálaviti en Fjármálavit er kennsluefni í fjármálalæsi fyrir elstu bekki grunnskóla landsins. (Heimasíða Fjármálavits/Fjármálavit á Facebook)

 

Hér birtist svo myndbandið