Viðbótarlífeyrissparnaður inn á fasteignaveðlán - framlenging
24.05.2017 Viðbótarlífeyrissparnaður
Með lögum nr. 111/2016 um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð var jafnframt samþykkt framlenging á fyrra úrræði til ráðstöfunar viðbótarlífeyrissparnaðar inn á lán til fasteignakaupa um tvö ár eða til júníloka 2019.
Þeir sem nýtt hafa úrræðið geta sótt um áframhaldandi ráðstöfun á vef ríkisskattstjóra www.leidretting.is .
09.10.2018Fréttir|Lífeyrismál|Ellilífeyrir|Greiðslur í lífeyrissjóð|Lífeyrissjóðurinn minn|Réttindi|Skattamál|Viðbótarlífeyrissparnaður|Örorkulífeyrir|Fréttir af LL|Maka- og barnalífeyrir|Sjálfstætt starfandi|Skyldulífeyristrygging (samtrygging)|Skipting ellilífeyrisréttinda|Kaup á fyrstu íbúð|Fræðslumál|Tilgreind séreign