Aðalfundur LL árið 2018

Aðalfundur LL árið 2018

Aðalfundur LL árið 2018

Aðalfundur LL árið 2108 verður haldinn þriðjudaginn 29. maí á Grand Hótel Reykjavík og hefst kl. 11.

Samkvæmt gildandi samþykktum LL eiga stjórnarmenn, framkvæmdastjórar og lykilstarfsmenn aðildarsjóða rétt til setu á aðalfundinum. 

Dagskrá fundarins:

Kl. 11:00 Venjuleg aðalfundarstörf

Kl. 12:30 Lengra líf og samfélagið  - Ari Skúlason, hagfræðingur hjá Landsbankanum hf.

Skráning

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?