Frumsýning 14. mars

Frumsýning 14. mars

Your 100 Year Life 

Þann 14. mars n.k. kl. 15.30 -17.30 standa Landssamtök lífeyrissjóða ásamt Cardano fyrir viðburði í Iðnó sem enginn í lífeyrisgeiranum má missa af.

Um er að ræða sérstakra sýningu á nýrri heimildarmynd; Your 100 Year Life, nánari upplýsingar má finna hér.

Eftir sýningu myndarinnar verða pallborðsumræður þar sem þau fjölmörgu mikilvægu umræðuefni sem fram koma í myndinni verða krufin.

Nánari upplýsingar um þátttakendur í pallborði og tengill til að boða komu sína verður sendur þegar nær dregur.