Fjárfesting í þágu þjóðar

Fjárfesting í þágu þjóðar

Uppbygging innviða á Íslandi

Ráðstefna Landssamtaka lífeyrissjóða og innviðaráðuneytisins, 2. febrúar 2023 kl. 8:30 -16:15 á Grand Hóteli

Húsið opnar kl. 8.00 og verður boðið upp á morgunverð.

Mikill áhugi hefur verið fyrir verkefnum tengdum samgönguinnviðum og annarri uppbyggingu innviða hér á landi og standa Landssamtök lífeyrissjóða og innviðaráðuneytið fyrir ráðstefnu þar sem farið verður yfir málefnið á breiðum grunni. 

Innviðaráðherra heldur erindi í upphafi dags auk þess sem fjölmargir fyrirlesarar með þekkingu á ýmsum hliðum innviðauppbyggingar verða með framsögu. Í kjölfarið verða pallborðsumræður þar sem ræddar verða ýmsar leiðir við fjármögnun innviða og reynt að varpa ljósi á tækifæri bæði frá innlendum og erlendum vettvangi. 

Ráðstefnustjóri er Bergur Ebbi Benediktsson.

Nauðsynlegt er að skrá sig á ráðstefnuna, bæði fyrir þá sem mæta á staðinn og jafnframt þá sem fylgjast með í streymi.

Smelltu hér fyrir skráningu

Viltu fylgjast með
og fá fréttabréfið okkar?
Netfangið þitt