Fjármálavit undirbýr skólaheimsóknir í grunnskólana. Skráning leiðbeinenda hafin.

Fjármálavit undirbýr skólaheimsóknir í grunnskólana. Skráning leiðbeinenda hafin.

Starfsfólk lífeyrissjóða leiðbeinir 10. bekkingum

Fimmta starfsár Fjármálavits er að hefja göngu sína. Í gær var sendur póstur á allt starfsfólk lífeyrissjóðanna og þeir sem áhuga hafa á að fræða 10. bekkinga um fjármál hvattir til að skrá sig. Um er að ræða skemmtilega tilbreytingu frá daglegum störfum sem um leið eru gefandi og nauðsynleg til að bæta fjármálalæsi ungmenna.

Heimasíða Fjármálavits

Kristín Lúðvíksdóttir er verkefnisstjóri Fjármálavits. Netfang: kristin@sff.is, sími: 692 0291.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?