Starfsfólk lífeyrissjóða fjölmennti á kynningarfund TR um örorkumál

Starfsfólk lífeyrissjóða fjölmennti á kynningarfund TR um örorkumál

Kynning TR - ferli þegar sótt er um örorkulífeyri

Starfsfólk lífeyrissjóða fjölmennti á kynningarfund TR um örorkumál sem haldinn var á Grandhóteli 4. apríl sl.  Fræðslunefnd LL stóð fyrir fundinum en á honum fór Margrét Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Tryggingastofnun, yfir ferlið við umsóknir um öorkulífeyri hjá stofnuninni, samskiptin við lífeyrissjóðina og fleira.

Glærur frá fundinum

Hér má sjá myndir af fundargestum.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?