Skipting ellilífeyrisréttinda milli hjóna og/eða sambúðarfólks

Skipting ellilífeyrisréttinda milli hjóna og/eða sambúðarfólks

Skipting ellilífeyrisréttinda

Fræðslunefnd Landssamtaka lífeyrissjóða stóð fyrir kynningu fyrir starfsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða á verkferlum í tengslum við skiptingu ellilífeyrisréttinda. Mikil aukning hefur orðið á beiðnum um skiptingu ellilífeyrisréttinda og mikilvægt að starfsfólk sjóðanna sé vel upplýst um úrræðið til að geta veitt sjóðfélögum sem besta ráðgjöf. 

Fjölmenni var á fundinum enda úrræðið mikið í umræðunni undanfarið. Á kynningunni fór Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, yfir allt sem varðar úrræðið, allt frá verkferlum til lagaheimilda og eru glærur Þóreyjar aðgengilegar hér:

Glærur frá kynningunni

Fundargestir: