Lágvaxtaumhverfið

Lágvaxtaumhverfið

Morgunverðarfundur um lágvaxtaumhverfið á vegum KPMG, SFF og LL

Fundurinn verður haldinn 3. júní kl. 8:30-10.00 í sal KPMG á 8. hæð að Borgartúni 27.
Markmið fundarins er að skapa vettvang fyrir opin samskipti varðandi hvernig lágvaxtaumhverfið hefur áhrif á fjármálaþjónustu og hvernig unnt er að ná árangri í þessu umhverfi.
Vinsamlega athugið að nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn einnig þeir sem ætla að fylgjast með í streymi - sendur verður hlekkur til þeirra fyrir fundinn.

Lágvaxtaumhverfið

Á dagskrá verða nokkur ör-erindi

  • Steinþór Pálsson, KPMG: Kynning á skýrslu KPMG
  • Benedikt Gíslason, Arion banka: Sjónarmiða banka
  • Arnór Gunnarsson, VÍS: Sjónarmið fjárfesta
  • Snædís Ögn Flosadóttir, EFÍA og Lífeyrissjóði Búnaðabanka Íslands: Lífeyrissjóðir í lágvaxtaumhverfi
  • Agnar Möller, Kvika eignastýring: Lærdómur af lágvaxtaumhverfi á vesturlöndum

Pallborð:

Lilja Björk Einarsdóttir, Landsbankinn, Rannveig Sigurðardóttir, SÍ, Yngvi Örn Kristinsson, SFF og Gunnar Baldvinsson, Almenni lífeyrissjóðurinn

Fundarstjóri: Reynir Stefán Gylfason, KPMG
Stjórnandi pallborðs: Katrín Júlíusdóttir, SFF

Skráning í mætingu og fyrir streymi 

Eftir langvarandi fjöldatakmarkanir er ánægjulegt að geta boðið fólki til morgunverðar og sætis í sal KPMG á 8. hæð að Borgartúni 27.

Þrátt fyrir afléttingar á fjöldatakmörkunum þarf að halda áfram að gæta að sóttvörnum -  því er ítrekað miklvægi þess að skrá sig á fundinn hvort sem mætt er á staðinn eða tekið er þátt rafrænt. 

Smelltu hér til þess að skrá þig 

 

Viltu fylgjast með
og fá fréttabréfið okkar?
Netfangið þitt