Lífeyrissjóðir bregðist við eigin umsvifum með auknu gagnsæi

Lífeyrissjóðir bregðist við eigin umsvifum með auknu gagnsæi

Lífeyrissjóðir bregðist við eigin  umsvifum með auknu gagnsæi

Páll Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands, segir það beinlínis ótrúverðugt ef umsvifamiklir fjárfestar á borð við lífeyrissjóði sýni ekki fyrirtækjum sem þeir eiga hluti í áhuga með virkri þátttöku á hluthafafundum. Hann kallar eftir því að sjóðirnir sjálfir beiti sér fyrir ákveðinni umgjörð um fjárfestingar sínar, með gegnsæjum reglum um samskipti  við fyrirtæki og eftirliti með að þeim reglum sé fylgt.

 

Sjá einnig áhugavert viðtal á Facebook (Lífeyrismál.is)  við Pál þar sem hann segir það hlutverk lífeyrissjóðanna sjálfra frekar en löggjafans að bæta stjórnarhætti.