"Lífeyrissparnaði tugþúsunda Íslendinga raskað"

"Lífeyrissparnaði tugþúsunda Íslendinga raskað"

"Ekkert samráð var haft við fulltrúa opinberu lífeyrissjóðanna og frjálsu sjóðanna eða Landssamtök lífeyrissjóða sem eru heildarhagsmunasamtök allra lífeyrissjóða í landinu" segir Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins meðal annars í grein sem birtist í Morgunblaðinu 24. apríl.

Viðskiptamogginn 24. apríl 2019