LL hefja vetrarstarfið af krafti eftir gott og nærandi sumarfrí

LL hefja vetrarstarfið af krafti eftir gott og nærandi sumarfrí

  

Búið er að skipa í allar fastanefndir LL en þær eru fjórar talsins: Nefnd um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða, Fræðslunefnd, Réttindanefnd og Samskiptanefnd.
Vinnu- og stefnumótunarfundur stjórnar verður haldinn dagana 24. og 25. ágúst en þar verða línur lagðar fyrir starf vetrarins.


Við hlökkum til samstarfsins í vetur.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?