Námskeið um persónuvernd í lífeyrissjóðum

Námskeið um persónuvernd í lífeyrissjóðum

Námskeið um persónuvernd í lífeyrissjóðum

Félagsmálaskólinn, í samstarfi við LL,  stendur fyrir námskeiði um persónuvernd í lífeyrissjóðum 24. október nk. kl. 15 - 18. Skráningu lýkur í þessari viku.

Skyldur og áskoranir lífeyrissjóðanna í tengslum við nýlega löggjöf um persónuvernd verða til umfjöllunar ásamt meðferð og skráningu persónuupplýsinga, persónuverndarstefnu og hlutverk persónuverndarfulltrúa í starfsemi lífeyrissjóða. 

Áhersla verður á uppbyggingu réttinda og tryggingarvernd í samtryggingardeildum lífeyrissjóða og þær áskoranir sem kerfið stendur frammi fyrir. 

 

Skráning á vef Félagsmálaskólans