PensionsEurope heldur sína árlegu ráðstefnu í Brussel í júní

PensionsEurope heldur sína árlegu ráðstefnu í Brussel í júní

 

PensionsEurope heldur sína árlegu ráðstefnu í Brussel í júní

Ráðstefnan er vettvangur fyrir fagfólk í lífeyrismálum til að skiptast á skoðunum og ræða leiðir til að takast á við þær breytingar sem lífeyriskerfi landanna standa frammi fyrir hverju sinni.

Áherslur ráðstefnunnar í ár munu meðal annars vera á stækkun "hark hagkerfisins" svokallaða eða "gig economy", tækniframfarir og pólitískar breytingar í kjölfar Brexit.

 

Auglýsing á vef PensionsEurope

Tengill Lífeyrismála.is á erlent efni um lífeyrismál

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?