Skipting ellilífeyrisréttinda

Skipting ellilífeyrisréttinda

Skipting ellilífeyrisréttinda rædd á hádegisfræðslufundi

Fræðslunefnd LL stendur reglulega fyrir hádegisfræðslufundum fyrir starsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða þar sem farið er yfir ýmis mál sem eru í brennidepli á hverjum tíma og er nú komið að skiptingu ellilífeyrisréttinda. Fræðslufundir um skiptingu ellilífeyrisréttinda hafa verið haldnir reglulega og þar sem mikil vakning er nú á þessu úrræði er mikilvægt að skerpa á helstu þáttum þess.

Fundurinn verður haldinn á Grandhóteli fimmtudaginn 26. febrúar og stendur frá kl. 12 - 13. Skráning nauðsynleg.

Skráning