Metávöxtun hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum árið 2006 -bónusgreiðslur til sjóðfélaga annað árið í röð
Tryggingadeild Frjálsa lífeyrissjóðsins skilaði 19,2% ávöxtun árið 2006 sem er hæsta ávöxtun deildarinnar frá stofnun hennar. Eignir umfram áfallnar skuldbindingar voru 12,6% og eignir umfram heildarskuldbindingar voru 8,1%. Vegna st...
28.02.2007
Fréttir