Fréttir

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn 10. maí n.k.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn fimmtudaginn 10. maí 2007 kl. 14.30 á Grand Hótel Reykjavík. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Jónas Friðrik Jónsson, forstjóri Fjármálaefturlitsins, flytja erindi sem nefnist:...
readMoreNews

Hrein eign til greiðslu lífeyris hækkaði um 14,6% hjá Lífeyrissjóði bænda. Raunávöxtun 8,83% á síðasta ári.

Hrein eign til greiðslu lífeyris nam 20.905 mkr. í árslok 2006 og hækkaði um 14,6% frá fyrra ári. Nafnávöxtun var 16,19% og raunávöxtun 8,83%. Hrein raunávöxtun nam 8,64%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ára nemur 5,9...
readMoreNews

Festa lífeyrissjóður með mjög góða raunávöxtun í fyrra og réttindin aukin.

Á miðju ári 2006, sameinuðust Lífeyrissjóður Suðurlands og Vesturlands og hlaut hinn sameinaði sjóður nafnið Festa lífeyrissjóður.  Raunávöxtun Festu lífeyrissjóðs var 11,3% á árinu 2006. Í árslok 2006 var hrein eign til g...
readMoreNews

Almenni lífeyrissjóðurinn skilar mjög góðri ávöxtun.

Ætlaðar eftirlaunagreiðslur sjóðsins hækkuðu um allt að 30% á árinu 2006. Lagt er til að ellilífeyrisgreiðslur hækki um 4,0% vegna góðrar stöðu lífeyrisdeildar. Sjóðsfélagar voru 29.446 og hafði fjölgað um 4.389 manns á
readMoreNews

Frábær ávöxtun hjá LSR og Lífeyrissjóði hjúkrunarfræðinga.

Nafnávöxtun LSR var 18,7% á árinu 2006 sem svarar til 10,9% hreinnar raunávöxtunar samanborið við 14,0% hreina raunávöxtun árið 2005. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ár er 8,6% og síðustu 10 ár 6,4%. Heildareignir L
readMoreNews

Úthlutun hagnaðar til allra sjóðfélaga Lífeyrissjóðs verkfræðinga.

Tryggingafræðilegur hagnaður Lífeyrissjóðs verkfræðinga nam í árslok 2006 um 1.365 milljónum króna. Hagnaður er í samþykktum sjóðsins skilgreindur sem mismunur á hreinni eign til greiðslu lífeyris og áföllnum skuldbindin...
readMoreNews

STAPI lífeyrissjóður verður til við sameiningu Lífeyrissjóðs Austurlands og Lífeyrissjóðs Norðurlands.

S.l. föstudag var sameining Lífeyrissjóðs Austurlands og Lífeyirissjóðs Norðurlands staðfest á ársfundum sjóðanna á Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit.  Sameinaður sjóður mun heita Stapi, lífeyrissjóður.  Sameining sjóðan...
readMoreNews

Ný tækifæri til atvinnuþátttöku - ráðstefna.

Ný tækifæri til atvinnuþátttöku er yfirskrift ráðstefnu sem Öryrkjabandalag Íslands og Vinnumálastofnun standa fyrir í samvinnu við Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins. Ráðstefnan verður haldin fimmtudaginn 22. mars í G...
readMoreNews

Starfsendurhæfing efld og örorkumat endurskoðað.

Nefnd forsætisráðherra um endurskoðun örorkumats og eflingu starfsendurhæfingar hefur lokið störfum og skilað sameiginlegu áliti og tillögum. Nefndin var skipuð í framhaldi af yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 15. nóvember 2005,...
readMoreNews

Metávöxtun Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja árið 2006 - Áunnin réttindi hækkuð um 10%.

Stjórn sjóðsins hefur samþykkt að hækka áunnin réttindi sjóðfélaga og lífeyrisþega um 10% frá 1. janúar 2007. Hrein eign umfram áunnar skuldbindingar var 23,5% í árslok, eða 10,8% umfram heildarskuldbindingar. Eftir þá miklu h...
readMoreNews