Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn 10. maí n.k.
Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn fimmtudaginn 10. maí 2007 kl. 14.30 á Grand Hótel Reykjavík. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Jónas Friðrik Jónsson, forstjóri Fjármálaefturlitsins, flytja erindi sem nefnist:...
17.04.2007
Fréttir