Góð ávöxtun hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, LSR, fyrri helmingi ársins
Nafnávöxtun LSR var 22,8% á ársgrundvelli fyrir tímabilið 1.jan-30.júní sem svarar til 10,8% hreinnar raunávöxtunar. Heildareignir LSR voru 257,7 milljarðar.Verðbréfaeign sjóðsins var 53,2% í innlendum skuldabréfum, innlend h...
31.08.2006
Fréttir