Fréttir

Endurhæfing: Norðmenn láta verkin tala.

Norðmenn hafa framkvæmt hugmyndir sem íslensk nefnd lagði til um bætta starfsendurhæfingu þeirra sem lent hafa í slysi eða átt við sjúkdóma að stríða. Nefndin lagði þessar tillögur fram í fyrra en hugmyndirnar hafa enn ekki kom...
readMoreNews

Frestun á framkvæmd tekjuathugunar til næstu áramóta.

Lífeyrissjóðir sem aðild eiga að Greiðslustofu lífeyrissjóða hafa ákveðið að fresta  framkvæmd breytinga vegna tekjuathugunar örorkulífeyrisþega  til ársloka 2006. Ástæðan er sú að í ljós hefur komið að sá frestur se...
readMoreNews

Lagt til að lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða verði 12% í stað 10%.

Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi að hækka lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða úr 10% í 12% sem verði komið að fullu til framkvæmda um næstu áramót, eins og almennt hefur verið samið um í kjarasamningum. 
readMoreNews

Áframhaldandi viðræður um sameiningu Lífeyrissjóðs Norðurlands og Lífeyrissjóðs Austurlands.

Í sameiginlegri fréttatilkynningu frá stjórnarformönnum Lífeyrissjóðs Austurlands og Lífeyrissjóðs Norðurlands segir að á stjórnarfundum Lífeyrissjóðs Norðurlands og Lífeyrissjóðs Austurlands, sem haldnir voru í vikunni, haf...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 1.380 milljarðar króna í lok ágúst s.l.

Rúmlega 13% aukning varð á eigum lífeyrissjóðanna fyrstu 8 mánuðu ársins  miðað við eignir í árslok 2005. Eignir námu alls rúmlega 1.380 milljarða króna í ágústlok miðað við tæplega 1.220 milljarða króna í ár...
readMoreNews

Styrkja þarf starfsendurhæfingarúrræði hér á landi.

Nefnd á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða um örorkumál hefur skilað skýrslu sinni. Fram kemur í skýrslunni að í Bandaríkjunum fer helmingur þeirra sem eru fjarverandi frá vinnumarkaði lengur en 8 vikur ekki aftur út á vinnumarkað...
readMoreNews

Konum fjölgar hlutfallslega í stjórnum lífeyrissjóða.

Við athugun sem Landssamtök lífeyrissjóða hafa gert er ljóst að konum hefur fjölgað verulega í stjórnum lífeyrissjóða. Á árinu 2004 voru 18 konur í stjórnum sjóðanna eða 13,6% af öllum stjórnarmönnum. Í ár hefur hlutfall...
readMoreNews

Kauphöll Íslands stefnir að sameiningu við OMX.

OMX og Eignarhaldsfélagið Verðbréfaþing hf. (EV), eigandi Kauphallar Íslands og Verðbréfaskráningar Íslands, hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup á Eignarhaldsfélaginu Verðbréfaþingi hf. Kaupin eru næsta skref í þeirri við...
readMoreNews

Ávöxtun Íslenska lífeyrissjóðsins góð á fyrstu sex mánuðum ársins.

Ávöxtun eigna Íslenska lífeyrissjóðsins var góð á fyrstu sex mánuðum ársins. Þrátt fyrir sviptingar á markaði hefur virk stýring sjóðsins og traust fjárfestingarstefna skilað sjóðfélögum góðri ávöxtun. Ávöxtun samtry...
readMoreNews

Lífeyrissjóður bankamanna fellur frá málshöfðun.

Samkomulag hefur tekist milli stjórnar Lífeyrissjóðs bankamanna og aðildarfyrirtækja Hlutfallsdeildar sjóðsins, um að bæta stöðu sjóðsins, þannig að ekki þurfi að koma til skerðingar lífeyrisréttinda sjóðfélaga í Hlutfalls...
readMoreNews