Lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða verður 12% frá næstu áramótum.
Alþingi hefur samþykkt breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða nr. 129/1997. Með breytingunni er lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða hækkað úr 10% af heildarlaunum í 12% frá og með 1. j...
Alþingi samþykkir að jafna örorkubyrði lífeyrissjóðanna.
Til að greiða fyrir samkomulagi Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um áframhaldandi gildi kjarasamninga, gaf ríkisstjórnin út yfirlýsingu hinn 15. nóvember 2005 þar sem sagði að ríkisstjórnin væri reiðubúin að g...
Greinar 2006
Örorka og velferð á Íslandi - Stefán Ólafsson, prófessor.
PowerPoint kynning 10. janúar 2006
Lífeyriskerfið á tímamótum - Trausti Jónsson.
Grein í Fréttablaðinu 29. mars 2006
Dregið úr áhættu lífey...
16.12.2006 Ýmsar skýrslur og greinar um lífeyrismál
Afhending skattframtala heimil samkvæmt úrskurði Persónuverndar.
Persónuvernd hefur kveðið upp úrskurð í máli sem varðaði afhendingu skattframtala til Gildis-lífeyrissjóðs. Miðlun skattskýrslna og upplýsinga úr skattskýrslum frá skattstofunni í Reykjavík til Gildis – lífeyrissjóðs er ...
Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni í Bretlandi hafa lífslíkur þar í landi við 65 ára aldurinn aldrei verið hærri frá því að mælingar hófust og á það bæði við um karla og konur. Ólifuð meðalævi 65 ára karla er 16,6 ...
Gildi valinn besti lífeyrissjóðurinn á Íslandi annað árið í röð að mati tímaritsins IPE.
Gildi-lífeyrissjóður hefur verið valinn besti lífeyrissjóðurinn á Íslandi árið 2006 af tímaritinu Investment & Pensions Europe (IPE). Er þetta í annað skipti á tveimur árum sem sjóðurinn hlýtur þessi verðlaun.  ...
Frjálsi lífeyrissjóðurinn greiðir 1,7 milljarða í bónus til sjóðfélaga.
Vegna sterkrar tryggingafræðilegrar stöðu hefur Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem rekinn er af KB banka, greitt sjóðfélögum rúmlega 1,7 milljarða bónus. Bónusgreiðslurnar voru greiddar úr samtryggingadeild sjóðsins í frjálsa sé...
Skerðingarákvæði almannatrygginga alltof mikil að mati Landssamtaka lífeyrissjóða.
Landssamtök lífeyrissjóða hafa margsinnis bent á það óréttlæti að auknar bætur frá lífeyrissjóðunum og greiðslur vegna viðbótarlífeyrissparnaðar skerða mjög harkalega bætur almannnatrygginga. Þannig skila auknar bætur fr
Stjórnir Lífeyrissjóðs Austurlands og Lífeyrissjóðs Norðurlands hafa staðfest samrunasamning.
Samrunasamningurinn er með fyrirvara um samþykki ársfunda þeirra. Samkvæmt samningnum er gert ráð fyrir því að sjóðirnir verði sameinaðir miðað við stöðu þeirra í árslok 2006 og að samruninn verði endanlega staðfestur á