Lífeyrissjóður bankamanna stefnir Landsbankanum vegna bakábyrgðar á lífeyrisskuldbindingum.
Lífeyrissjóður bankamanna hefur stefnt Landsbanka Íslands hf. og til vara fjármála- og viðskiptaráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins vegna bakábyrgðar á lífeyrisskuldbindingum vegna starfsmanna Landsbankans. Þess er krafist að ...
30.06.2005
Fréttir