Lífeyrissjóður Vesturlands: Góð ávöxtun og batnandi tryggingafæðileg staða.
Raunávöxtun Lífeyrissjóðs Vesturlands var 11,1% árið 2004. Hrein raunávöxtun þegar búið er að taka tillit til rekstrarkostnaðar var 11%. Í árslok 2004 var hrein eign til greiðslu lífeyris tæpir 11,3 milljarðar en það er hækk...
09.03.2005
Fréttir