Aukin upplýsingagjöf vegna launa og þóknana hjá lífeyrissjóðum.
Fjármálaeftirlitið hefur sett reglur um upplýsingaskyldu vegna launa og þóknana til stjórnarmanna og framkvæmdastjóra í lífeyrissjóðum vegna starfa í þágu sjóðsins og skulu upplýsingarnar sérgreindar á hvern og einn. Reglurnar...
11.01.2005
Fréttir