Lífeyrissjóður Vesturlands tekur þátt í sameiningar-viðræðum Lífeyrissjóðs Suðurnesja og Lífeyrissjóðs Suðurlands.
Stjórnir Lífeyrissjóðs Vesturlands og Lífeyrissjóðs Suðurnesja hafa tekið ákvörðun um að hefja könnunarviðræður vegna hugsanlegrar sameiningar sjóðanna. Fulltrúar Lsj. Suðurlands munu einnig taka þátt í viðræðunum.
M...
23.03.2005
Fréttir