Gildi - lífeyrissjóður hefur rekstur 1. júní 2005. Verður þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins.
Á ársfundum Lífeyrissjóðsins Framsýnar og Lífeyrissjóðs sjómanna, sem haldnir voru samtímis í gær, var staðfestur samningur um samruna sjóðanna frá og með 1. júní 2005. Að ársfundunum loknum var haldinn stofnfundur hins nýja...
28.04.2005
Fréttir