Fréttir

Góður árangur af starfsemi JANUS endurhæfingu.

JANUS endurhæfing var stofnuð árið 2000 vegna skorts á atvinnuendurhæfingu á Íslandi. Markmið endurhæfingarinnar er að hjálpa þátttakendunum aftur út á vinnumarkaðinn eða í nám. Sjúkrasjóðir, verkalýðsfélög og lífeyriss...
readMoreNews

Ágætur fundur um siðferðislegar fjárfestingar.

Nú í vikunni efndu Landssamtök lífeyrissjóða til fundar um "Siðferðislegar fjárfestingar (Socially responsible investing SRI)". Fyrirlesarar voru þau Ketill Berg Magnússon, kennari við Háskólann í Reykjavík og Sólveig Stefánsdót...
readMoreNews

Lífeyrisgreiðslur munu aukast næstu áratugina.

Gert er ráð fyrir því að aldurssamsetning þjóðarinnar breytist nokkuð á næstu áratugum, hlutfall aldraðra hækki. Í Morgunkorni Íslandsbanka er bent á að þetta auki álag á lífeyrissjóði, greiðslur úr þeim aukist verulega ...
readMoreNews

Ítölsk stjórnvöld vilja hækka ellilífeyrisaldurinn.

Forsætisráðherra Ítalíu Silvio Berlusconi hefur uppi áætlanir að hækka ellilífeyrisaldurinn í áföngum næstu fimm árin. Í dagblaðinu Liberto var haft eftir Berlusconi að Ítalir “þurfi  að hækka ellilífeyrisaldurin...
readMoreNews

Sænsk stjórnvöld reka formann AP3 – sjóðsins.

Sænsk stjórnvöld hafa rekið Johan Bjorkman, formann þriðja ríkislífeyrissjóðsins, Tredje AP-fonden eða AP3. AP3 er einn af stærstu lífeyrissjóðum Svíþjóðar með um 129, 7 milljarða króna í umsýslu eða um  1.250 milljar...
readMoreNews

Mikill viðsnúningur í ávöxtun hjá Lífeyrissjóði sjómanna.

Lífeyrissjóður sjómanna hefur gengið frá milliuppgjöri fyrir tímabilið 1. janúar - 30. júní 2003.  Raunávöxtun Lífeyrissjóðs sjómanna á ársgrundvelli var 10,3% fyrstu sex mánuði ársins.  Er það mikill viðsnúnin...
readMoreNews

Reglugerð um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða breytt.

Fyrir skömmu var reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, breytt með reglugerð nr. 293/2003. Breytingarnar voru gerðar í framhaldi af umræðuskjali Fjármálaeftirlitsins nr. 14/2002,...
readMoreNews

Lifa fyrir líðandi stund.

Helmingur launþega í Bretlandi mun væntanlega búa við fátækt þegar þeir verða gamlir, þar sem þeir hafa ekki lagt til hliðar lífeyrissparnað til efri ára. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu stjórnvalda í Bretlandi. Í ský...
readMoreNews

Bregðast þarf við vaxandi eftirlaunabyrði í Japan.

Að sögn heilbrigðisráðherra Japans þá þurfa stjórnvöld að veita fyrirtækjum aðstoð við að ráða eftirlaunaþega  í vinnu og þannig létta að nokkru þá lífeyrisbyrði sem hvílir á vinnandi mönnum.  Þetta er gert til þe...
readMoreNews

Nettókaup erlendra verðbréfa mun meiri á þessu ári en síðustu 2 árin.

Viðskipti með erlend verðbréf útgefin erlendis námu alls 14.476 m.kr. fyrstu 6  mánuði þessa árs miðað við kaup að fjárhæð 6.781 m.kr. á sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Seðlabanka Íslands.&n...
readMoreNews