Skýrsla örorkunefndar Landssamtaka lífeyrissjóða komin út.
Á stjórnarfundi Landssamtaka lífeyrissjóða, þann 9. maí 2003, skipaði stjórnin sérstaka starfsnefnd til að fjalla um örorkulífeyrismál sjóðanna. Að mati nefndarinnar, sem nú hefur lokið störfum, er engin ein auðveld lausn á ...
04.02.2004
Fréttir