Meirihluti landsmanna vill samræmdan lífeyrisrétt.
Ríflega 80% landsmanna eru hlynnt kröfu félaga og sambanda í Alþýðusambandinu um samræmdan lífeyrisrétt. Þetta er meðal þess sem fram kemur í könnun sem Gallup gerði fyrir Alþýðusamband Íslands um ýmis atriði sem tengjast lí...
08.01.2004
Fréttir