Fréttir

Meirihluti landsmanna vill samræmdan lífeyrisrétt.

Ríflega 80% landsmanna eru hlynnt kröfu félaga og sambanda í Alþýðusambandinu um samræmdan lífeyrisrétt. Þetta er meðal þess sem fram kemur í könnun sem Gallup gerði fyrir Alþýðusamband Íslands um ýmis atriði sem tengjast lí...
readMoreNews

Fréttatilkynning frá Lífeyrissjóði sjómanna.

Í tilefni af frétt Sjónvarpsins og viðtali við Jóhann Pál Símonarson bátsmann mánudagskvöldið 5. janúar 2004 vill stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum. Rekstarkostnaður Lífeyrissjóðs sj...
readMoreNews

Meðalávöxtun lífeyrissjóðanna fer líklega yfir 10% á þessu ári.

Allar líkur benda í þá átt að meðalávöxtun lífeyrissjóðanna fari yfir 10% á árinu 2003 og slagi hátt í metárið 1999 þegar meðalávöxtunin var um 12%. Helsta skýringin liggur í góðu gengi á fjármálamörkuðum. Einku...
readMoreNews

Jólakveðjur frá Landssamtökum lífeyrissjóða.

Landssamtök lífeyrissjóða óska þér og fjölskyldu þinni gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári! Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
readMoreNews

Framlag ríkisins til viðbótarlífeyrissparnaðar fellur niður um næstu áramót.

Alþingi hefur samþykkt að fella niður framlag ríkisins til viðbótarlífeyrissparnaðar frá og með 1. janúar n.k. Framlag þetta gat verið hæst 0,4% af launum eða 10% af 4% iðgjaldi.  Í umsögn Hagfræðistofnunar Háskóla Ísl...
readMoreNews

Starfsgreinasambandið: Lífeyrisréttindi verkafólks verði samræmd við réttindi í A-deild LSR.

Starfsgreinasamband Íslands og Flóabandalagið telja óhjákvæmilegt að samningar Alþýðusambands Íslands og aðildarfélaga þess við Samtök atvinnulífsins og ríkið um  lífeyrissmál verði teknir til endurskoðunar með það að m...
readMoreNews

2003

Greinar 2003 Álit nefndar um endurskipulagningu á verðbréfaútgáfu Íbúðalánasjóðs. Október 2003. Skjalið með PDF-sniði. ,,Algengi örorku á Íslandi." Grein í Læknablaðinu Eftir Sigurð Thorlacius, tryggingayfirlækni...
readMoreNews

Lagðar til grundvallarbreytingar á eftirlaunagreiðslum þingmanna og ráðherra.

Frumvarp um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara var lagt fram á Alþingi í gær, en þar er m.a. gert ráð fyrir að eftirlaunaréttur forsætisráðherra styrkist til jafns við embætti forseta Ísla...
readMoreNews

Birgir Ísleifur: Stöðugt gengi en vaxtahækkanir framundan.

Á fulltrúaráðsfundi Landssamtaka lífeyrissjóða í gær flutti Birgir Ísleifur Gunnarsson, seðlabankastjóri athyglisvert erindi erind um stöðu og horfur í efna- og peningahagsmáum. Fram kom í erindi Birgis að búast megi við a...
readMoreNews

Fyrsta sinn dæmt fyrir brot á lögum um skyldutryggingu lífeyrissjóða.

Í dag gekk dómur í máli efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjórans á hendur þremur mönnum. Tveir mannanna voru sakfelldir en einn sýknaður. Þeir tveir dæmdu voru sakfelldir annar fyrir umboðssvik, brot gegn lögum um skyldutryggingu...
readMoreNews