Góð raunávöxtun Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja árið 2003 bætir tryggingafræðilega stöðu verulega.
Hrein nafnávöxtun sjóðsins var 12,20% og hrein raunávöxtun varð því 9,23%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ára var 3,88% og síðustu 10 ára 5,41%. Hrein eign samtryggingardeildar til greiðslu lífeyris var 12.922 millj
29.03.2004
Fréttir