Evrópudómstóllinn hefur úrskurðað að tryggingafélögum sé óheimilt að innheimta mismunandi há iðgjöld fyrir karla og konur og segir það það jafngildi mismunun að meta áhættu mismunandi eftir kynjum í tryggingasamningum. Fr...
Samþykkt var á aðalfundi Össurar hf. í morgun að afskrá félagið úr Kauphöll Íslands. Þetta hefur staðið til lengi en vitað var að mikil andstaða var gegn afskráningunni hjá ýmsum íslenskum fjárfestum, þar á meðal lífeyri...
Lífeyrissjóðir og aðrir fagfjárfestar kaupa kjölfestuhlut í Högum
Arion banki hefur selt dreifðum hópi lífeyrissjóða og öðrum fagfjárfestum 34% í Högum ásamt kauprétti að 10% viðbótarhlut. Kaupverð er 4,1 milljarður. Skráning í kauphöll er fyrirhuguð síðar á árinu. Búvellir slhf., féla...
Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, hefur tilkynnt stjórn samtakanna að hann hyggist láta af störfum að loknum aðalfundi þeirra í maímánuði næstkomandi. Stjórnin hefur því ákveðið að auglýsa fram...
Eignir lífeyrissjóðanna 1.920 milljarðar króna í lok ársins 2010.
Hrein eign lífeyrissjóða var 1.920,2 ma.kr. í lok desember og hækkaði um 26,9 ma.kr. í mánuðinum eða um 1,4%. Innlend verðbréfaeign hækkaði um 43,4 ma.kr. og nam rúmlega 1.352 ma.kr. í lok mánaðarins. Hækkunina má að mestu ley...
Framtakssjóður Íslands hefur átt í viðræðum við fjárfestingarsjóðinn Triton um kaup á verksmiðjurekstri Icelandic Group undanfarnar vikur. Stjórn Framtakssjóðs Íslands hefur á fundi sínum í dag hafnað tilboði Triton í þess...
Olíusjóðurinn orðinn fasteignaeigandi við Regent stræti
Olíusjóðurinn í Noregi, eftirlaunasjóður norska ríkisins, hefur keypt fjórðungshlut í eignum sem fasteignafélag bresku krúnunnar, The Crown Estate, á við eina af frægustu verslunargötum veraldar, Regent Street í Lundúnum. Skrifa
Erlendir markaðir ársins 2010: Nær útlokað að tapa fjármunum!
Það var nær útilokað að tapa fé í markaðsviðskiptum liðins árs. Í árslok höfðu ríkisskuldabréf, hlutabréf á bæði nýjum og upprennandi mörkuðum, hrávara og vogunarsjóðir skilað jákvæðum niðurstöðum, auk þess sem ...
Danir fögnuðu árinu 2011 með flugeldum og tilheyrandi eldglæringum eins og vera ber. Sú áramótabomba sem fékk samt langmesta athygli í Danmörku var pólitísks eðlis og féll í nýársávarpi forsætisráðherra ríkisstjórnar mið- ...