Kaupum Framtakssjóðsins á Vestia lokið
Gengið hefur verið frá kaupum Framtakssjóðs Íslands (FSÍ) á eignarhaldsfélaginu Vestia af Landsbankanum með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Áreiðanleikakönnun er nú lokið. Þau fyrirtæki sem fylgja með í kaupum á ...
02.12.2010
Fréttir