Fréttir

Danskir lífeyrissjóðir í viðræðum um að stofna áhættufjárfestingarsjóð

Forystumenn í lífeyrissjóðakerfi Danmerkur eiga í viðræðum við dönsku ríkisstjórnina um að stofna áhættufjárfestingarsjóð og leggja honum til 5 milljarða danskra króna eða um 670 milljónir evra. Danska efnahags- og viðskipta...
readMoreNews

Ríkissáttasemjari skipar sérstaka nefnd um starfsemi lífeyrissjóðanna

Stjórn og varastjórn Landssamtaka lífeyrissjóða samþykkti á fundi sínum 24. júní s.l. „að skipa þriggja manna nefnd óháðra, óvilhallra og hæfra einstaklinga sem fái það hlutverk að gera úttekt á fjárfestingastefnu, ákvar...
readMoreNews

Framtakssjóðurinn kaupir Vestia

Framtakssjóður Íslands, sem er í eigu lífeyrissjóðanna, hefur keypt eignarhaldsfélagið Vestia ehf. af NBI hf. (Landsbankanum). Átta fyrirtæki fylgja Vestia til Framtakssjóðs en hjá þeim vinna um 6000 manns. Framtakssjóðurinn grei
readMoreNews

Fjölgun öryrkja minni en búist var við

Verulega hefur hægt á fjölgun örorkulífeyrisþega, þ.e. þeirra sem skráðir eru með 75% örorku eða meira, á þessu ári miðað við það síðasta. Fjöldi örorkulífeyrisþega var 15.842 þann 1. júlí síðastliðinn en hann var ...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna lækka lítillega milli mánaða.

Hrein eign lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris var 1.822 ma.kr. í lok júní síðastliðins og lækkaði frá fyrri mánuði eða um 1,4 ma. kr. skv. tölum sem Seðlabankinn birti í gær. Þessa rýrnun er tilkominn vegna breytinga á ...
readMoreNews

Frakkar mótmæla hækkun eftirlaunaaldurs

Franska ríkisstjórnin ætlar að hækka eftirlaunaaldur og skattleggja hátekjur sérstaklega til að stuðla að því að lífeyriskerfi landsmanna standi undir sér.  Frakkar geta farið á eftirlaun við sextugsaldur en nú boða stjórnvö...
readMoreNews

Fasteignamarkaðurinn lifnar við í Evrópuríkjum

Umsvif á fasteignamarkaði í Evrópu jukust enn frekar á öðrum fjórðungi ársins, á sama tíma og óvissu gætir í röðum fjárfesta vegna mikillar skuldabyrði ríkissjóða í álfunni. Upplýsingar hafa birst frá bæði Cushman & Wak...
readMoreNews

Öldrun þjóða heims og ógn sem af henni stafar

Þjóðir heimsins eldast og öldrunin skapar þrýsting á ríkisstjórnir og fyrirtæki vegna sívaxandi fjárþarfar lífeyris- og heilbrigðiskerfa til lengri tíma. Þá fækkar vinnandi fólki hlutfallslega en eftirlaunaþegum fjölgar að s...
readMoreNews

Áríðandi að endurskoða lífeyrissjóðakerfin í Evrópu.

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telur mjög mikilvægt fyrir lönd innan sambandsins að taka lífeyrissjóðakerfi sín til gagngerar endurskoðunnar.Lág fæðingartíðini og hækkandi meðalaldur landanna innan ESB gerir það að verkum...
readMoreNews

Grænt ljós á vogunarsjóði í Noregi

Fjármálaeftirlit Noregs hefur heimilað vogunarsjóðum að starfa og markaðssetja sig gagnvart stofnanafjárfestum þar í landi en sjóðirnir verða áfram að halda sig frá einstaklingum og öðrum slíkum fjárfestum. Nýju reglurnar t...
readMoreNews