Fréttir

SPITAL-hópurinn sigraði í samkeppni um hönnun nýs Landspítala

Hönnunarteymi sem kallar sig SPITAL bar sigur úr býtum í samkeppni um hönnun nýs Landspítala.  Úrslit voru tilkynnt á Háskólatorgi Háskóla Íslands í dag og allar fimm tillögurnar í samkeppninni verða til sýnis þar fram efti...
readMoreNews

Lífsgleði fjölgar eftirlaunafólki

Nú er það vísindalega sannað sem margan hefur grunað: létt lund lengir lífið! Fullyrðinguna á má reyndar líka orða sem svo að lífsgleði fjölgi fólki sem kemst á eftirlaunaaldur. Þetta er niðurstaða umfangsmikillar rannsókn...
readMoreNews

Andrés Tómasson fær rannsóknarstyrk LL

Á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða sem haldinn var fyrir nokkru var úthlutað rannsóknarstyrki að fjárhæð 600.000 kr. Að  þessu sinni hlaut styrkinn Andrés Tómasson fyrir meistaraprófsritgerð við Háskóla Íslands, sem hann...
readMoreNews

Samkomulag um 66 ára eftirlaunaaldur í Hollandi

Heildarsamtök atvinnurekenda og launamanna í Hollandi sömdu 7. júní s.l. um að hækka eftirlaunaaldur úr 65 í 66 ár 2020, í ljósi þess að lífslíkur Hollendinga hafa aukist líkt og flestra annarra þjóða sem búa við þokkalega v...
readMoreNews

Framtakssjóðurinn eignast 30% hlut í Icelandair

Í dag gerði Framtakssjóður Íslands bindandi samkomulag við Icelandair Group hf. þess efnis að Framtakssjóðurinn muni fjárfesta í fyrirtækinu fyrir 3 milljarða króna. Samningurinn er gerður með hefðbundnum fyrirvara um niðurstö
readMoreNews

Tengir Olíusjóðinn við stríðsglæpi í Súdan

Hjálparstofnun kirkjunnar í Noregi fer fram á að stjórnvöld þar í landi rannsaki þegar í stað hvort eitthvað sé hæft í því að olíufélög, sem eftirlaunasjóður norska ríkisins, Olíusjóðurinn svokallaði, á eignarhluti í,...
readMoreNews

Óróleiki í lífeyrissjóðum vegna olíuslyssins á Mexíkóflóa

Olíumengunarslysið mikla á Mexíkóflóa hefur orðið tilefni umræðna meðal fjárfesta í röðum lífeyrissjóða um fjárhagslega áhættu tengda starfsemi af þessu tagi. Það er ekki aðeins gengislækkun hlutabréfa í BP-olíufélagi...
readMoreNews

Tilboð sem ekki var hægt að hafna!

„Lífeyrissjóðum bauðst hér geysilega góð ávöxtun, við fengum einfaldlega tilboð sem ekki var hægt að hafna. Viðskiptin hafa mjög jákvæð áhrif á stöðu lífeyrissjóðanna og hafa auk þess góð áhrif á sjálft þjóðar...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir flýta fyrir afnámi gjaldeyrishafta með því að kaupa skuldabréf fyrir 88 milljarða króna

Stjórnir 26 íslenskra lífeyrissjóða hafa samþykkt að kaupa ríkistryggð skuldabréf af Seðlabanka Íslands fyrir um 88 milljarða króna. Þetta var upplýst á sameiginlegum fréttamannafundi Seðlabanka Íslands og Landssamtaka lífe...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir verði í forystu um samfélagslegar sættir

„Lífeyrissjóðir eiga að vera í fararbroddi um samfélagslegar sættir. Þeir hefja sáttaferlið með umbjóðendum sínum, hlusta á gagnrýni þeirra, viðurkenna mistök og stuðla að virkri umræðu og betri starfsháttum. Þannig endu...
readMoreNews