Lífeyrissjóður Vestfrðina tilkynnir gott 6 mánaða uppgjör og lækkun vexti sjóðfélagalána.
Stjórn Lífeyrissjóðs Vestfirðinga hefur samþykkt að lækka vexti á almennum verðtryggðum sjóðfélagalánum í 4,9% frá 1. október 2004. Lækkunin tekur bæði til nýrra og eldri lána.
Þar að auki býður Lífeyrissjóður Ves...
27.09.2004