ESA telur að fyrirkomulag lána Íbúðalánasjóðs sé heimil.
Eftirlitsstofnun EFTA í Brussel (ESA) hefur úrskurðað að starfsskilyrði Íbúðalánasjóðs brjóti ekki gegn ákvæðum EES-samningsins. Þá felur ákvörðunin í sér að stofnunin samþykkir hækkun hámarksláns Íbúðalánasjóðs
16.08.2004