Niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu: Ekki heimilt að svipta sjómann örorkulífeyrisréttindum.
Ekki var heimilt að svipta fyrrverandi sjómann, örorkulífeyrisréttindum án þess að bætur kæmu fyrir. Þetta var niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassborg í dómi sem birtur var í gær. Niðurstaða Mannréttindad...
13.10.2004