Fyrrverandi framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Austurlands sýknaður.
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og sýknað Gísla Marteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs Austurlands, af kröfu sjóðsins vegna lánveitinga til Burnham International á Íslandi h.f.
...
04.06.2004