Eignir lífeyrissjóðanna 820 milljarðar króna í lok janúar s.l.
Samkvæmt upplýsingum frá tölfræðisviði Seðlabanka Íslands jukust eignir lífeyrissjóðanna um rúma 16 milljarða króna í janúar s.l. Þrátt fyrir að erlend verðbréfaeign í eigu lífeyrissjóðanna sé nú komin upp í...
19.03.2004