Nafnávöxtun breska lífeyrissjóða jákvæð um 15,8%.
Fyrirtækið Russell/Mellon CAPS hefur áætlað að meðalávöxtun breska lífeyrissjóða á árinu 2003 hafi numið 15,8% sem er besta ávöxtunin síðan 1999. Haft er eftir talsmanni fyrirtækisins að “þetta sér besta ávöxtun lífeyri...
13.01.2004