Góð ávöxtun hjá Almenna lífeyrissjóðnum.
Árið 2003 var gott ár á helstu verðbréfamörkuðum heims. Ávöxtun Almenna lífeyrissjóðsins hefur fylgt þessari þróun og sem dæmi má nefna að raunávöxtun ævisafns II var 13,6%, sem er hæsta ávöxtun einstakrar ávöxtunarleið...
10.02.2004