Þann 28. febrúar 2014 efndu Fjármálaeftirlitið og Landssamtök lífeyrissjóða ásamt Alþjóðasamtökum eftirlitsaðila lífeyrissjóða (IOPS) og Alþjóðasamtökum eftirlitsaðila vátryggingafélaga (IAIS) til ráðstefnu undir yfirskr...
Málþing um fjárfestingar lífeyrissjóða í atvinnulífinu
Landssamtök lífeyrissjóða efna til málþings um fjárfestingar lífeyrissjóða í atvinnulífinu undir yfirskriftinni, Lífeyrissjóðir, nýsköpun og hagvöxtur, föstudaginn 21. mars á Hilton Reykjavík Nordica, kl. 11:30 til 13:00.
Peningaþvætti og lífeyrissjóðir
Námskeið ætlað starfsfólki lífeyrissjóða, haldið í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða.
Tími: Fimmtudagur 6. mars kl. 16-19
Kennari:
Ég fékk símtal frá ritstjóra Kastljóssins um hádegisbilið á mánudag. Erindið var að kanna hvort ég gæti mætt í Kastljósið um kvöldið og rætt um málefni lífeyrissjóðanna. Sérstaklega hefðu þeir áhuga á að ræða stær...
Landssamtök lífeyrissjóða efndu til hádegisfundar um horfur á árinu 2014. Fundurinn var haldinn á Grand Hótel, miðvikudaginn 29. janúar. Á fundinum ræddi Yngvi Harðarson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Analytica, um horfur fyri...
Aðeins Hollendingar eru með stærri lífeyrissjóði en Íslendingar. Formaður LL segir það mikilvægt þegar horft sé til framtíðar.
Aðeins ein þjóð í heiminum er með stærri lífeyrissjóði, í hlutfalli við landsframleiðslu, en...
Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, birti í lok árs 2013 skýrslu sem byggist á gögnum frá árinu 2012 með samantekt um lífeyrisgreiðslur og llfeyrissparnað í aðildarlöndum stofnunarinnar. Á vegum OECD hefur upplýsingum verið sa...
Í samtali við Mbl. segir Gunnar Baldvinsson formaður Landssamtaka lífeyrissjóða stefna í góða raunávöxtun lífeyrissjóða árið 2013. Fer þó ekki yfir ávöxtunina 2012.
Ávöxtun einstakra lífeyrissjóða árið 2013 liggur ekk...