LÍFSVERK lífeyrissjóður - Nýtt nafn á gömlum grunni
Lífeyrissjóður verkfræðinga hefur fengið nýtt nafn, LÍFSVERK lífeyrissjóður. Tillaga um nafnabreytinguna var lögð fram af stjórn sjóðsins og samþykkt á aðalfundi í apríl síðastliðnum. Nafnið er stytting á upprunalegu ...
13.06.2014