Fréttasafn

Kynning á doktorsverkefni um íslenska lífeyriskerfið

Ólafur Ísleifsson varði doktorsritgerð sína þann 17. maí sl. um íslenska lífeyriskerfið „The Icelandic Pension System“.  Ritgerðin felur í sér ítarlega greiningu á íslenska lífeyrissjóðakerfinu. Haldinn var fundur þann 7. ...
readMoreNews

Séreignarsparnaður telst ekki til tekna við útreikning á þátttöku í dvalarkostnaði

Í tilefni af umfjöllun í Morgunblaðinu sunnudaginn 10. nóvember undir fyrirsögninni „Dýr er vistin á dvalarheimilinu“ vilja Landssamtök lífeyrissjóða árétta að séreignarsparnaður telst ekki til tekna þegar metin er kostnaðar...
readMoreNews

Við ráðum ferðinni

Hinn 27. ágúst sl birtist frétt á mbl.is með yfirskriftinni „Lífeyrisþegar fleiri en launamenn". Í  fréttinni var sagt frá því að fleiri þægju nú lífeyrisgreiðslur en laun í Rúmeníu og það gæti stefnt rúmensku hagkerfi ...
readMoreNews

Lífeyrisgáttin sparar sporin

Lífeyrissjóðir landsmanna hafa opnað Lífeyrisgáttina með upplýsingum um öll áunnin ellilífeyrisréttindi á einum stað. Lífeyrissjóðir landsins kynna um þessar mundir Lífeyrisgáttina, sem er læst vefsíða með upplýsingum um
readMoreNews

Fagnaðarfundur 29. október

Lífeyrisgáttin var opnuð formlega á fundi starfsmanna og stjórnarmanna lífeyrissjóða á Grand hótel 29. október 2013. Auglýsing  Glærur  
readMoreNews

Opið hús hjá lífeyrissjóðum 5. nóvember

„Opið hús“ verður hjá lífeyrissjóðum landsins á þriðjudaginn, 5. nóvember 2013, til að gefa sjóðfélögum kost á að kynna sér Lífeyrisgáttina betur og fræðast um lífeyrisréttindi sín. Þennan dag hafa lífeyrissjóðir...
readMoreNews

Röng fullyrðing um greiðslur lífeyrissjóðanna til LBI

Vefritið Kjarninn fullyrðir í dag, að sú niðurstaða Hæstaréttar að sýkna  Norvik hf. af kröfum NBI um greiðslu skv. afleiðusamningum feli í sér að m.a. lífeyrissjóðirnir hafi að óþörfu greitt LBI háar fjárhæðir.  Þes...
readMoreNews

Lífeyrisgáttin opnuð

Lífeyrisgáttin var formlega opnuð á fjölsóttum fagnaðarfundi starfsmanna og stjórnarmanna lífeyrissjóða í gær 29. október. Þar var einnig kynntur uppfærður fræðsluvefur gottadvita.is og uppfærð heimasíða LL. Við þetta tæk...
readMoreNews

Lífeyrisgáttin

Veitir þér heildarsýn yfir réttindi hjá öllum lífeyrissjóðum
readMoreNews

Fundur um lífeyrismál á vegum Arionbanka og Stefnis hf.

Fjórir fyrirlesarar fluttu erindi. Marinó Örn Tyggvason fjallaði um breytingar í aldurssamsetningu þjóðarinnar á næstu áratugum. Amin Rajan fjallaði um breytt fjárfestingarumhverfi, breytingar á eignastýringarmódelum og þróun ný...
readMoreNews