Áherslur á áhættustýringu lífeyrissjóða og aðlögun að nýju regluverki
Agni Ásgeirsson, formaður áhættunefndar Landssamtaka lífeyrissjóða og forstöðumaður áhættugreiningar LSR, flutti erindi á hádegisfræðslufundi fræðslunefndar LL 28. febrúar 2019.
Skipting ellilífeyrisréttinda milli hjóna og/eða sambúðarfólks
Fræðslunefnd LL stendur reglulega fyrir fræðslufundum fyrir starfsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða. Nú var umræðuefnið skipting ellilífeyrisréttinda og var fundurinn mjög vel sóttur.
Skipting ellilífeyrisréttinda rædd á hádegisfræðslufundi
Fræðslunefnd LL stendur reglulega fyrir hádegisfræðslufundum fyrir starsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða þar sem farið er yfir ýmis mál sem eru í brennidepli á hverjum tíma og er nú komið að skiptingu ellilífeyrisréttinda. Fræðslufundir um …
"Áhættustýring lífeyrissjóða - aðlögun að nýju regluverki"
Hádegisfræðsla fræðslunefndar LL á Grandhóteli 28. febrúar. Agni Ásgeirsson, forstöðumaður áhættustýringar hjá LSR og formaður áhættunefndar LL flytur erindi sem ber yfirskriftina "Áhættustýring lífeyrissjóða - aðlögun að nýju regluverki".