Fréttir og á döfinni

Veit virkilega enginn hvað lífeyrir er?!

Veit'ða ekki. Hef ekki hugmynd. Nei. Er að borða! Þetta voru svörin sem Gói sportrönd fékk.
readMoreNews

Aukaaðalfundur LL 2018

Aukaaðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn í húsakynnum samtakanna 20. ágúst 2018. Eitt mál var á dagskrá. Kosning nýs stjórnarmanns.
readMoreNews

Stjórnarhættir lífeyrissjóða ættu að vera öðrum til fyrirmyndar

Dr. Eyþór Ívar Jónsson, stofnandi Rannsóknarmiðstöðvar í stjórnarháttum, segir að lífeyrissjóðir eigi að taka af skarið og vera fyrirmyndir um góða stjórnarhætti, enda áhrifamiklir og öflugir fjárfestar.
readMoreNews

„Fyrirsætur lífeyrissjóðanna“ fá liðsauka

Sigurður Sigurðsson, netagerðarmaður á eftirlaunum, er "afinn" í hópnum og kann því vel.
readMoreNews

Aukaaðalfundur LL, 20. ágúst 2018

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða hefur ákveðið að boða til aukaaðalfundar mánudaginn 20. ágúst 2018 kl. 17:00.
readMoreNews

Í forystusveit lífeyrissjóðakerfisins í 30 ár og eina konan þar um árabil

Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara í áhugaverðu viðtali við Lífeyrismál.is.
readMoreNews

Hækkun á framlagi launagreiðenda 1. júlí

Framlag launagreiðenda í lífeyrissjóð hækkar um 1,5 prósentustig 1. júlí og verður þá samtals 15,5,%.
readMoreNews

Ávöxtun ársins 2017 var góð og tryggingafræðileg staða batnað

Tryggingafræðileg staða samtryggingardeilda lífeyrissjóða hefur batnað milli ára.
readMoreNews

Erfiður hjalli að minnka við sig húsnæði

Ari Skúlason, hagfræðingur í Landsbankanum, flutti á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða í maí sl. áhugavert erindi sem bar yfirskriftina „Er eldra fólk unglingar nútímans?". Í viðtali við Lífeyrismál.is kemur Ari víða við og segist meðal annars óþægilega oft verða var við það að fólk veit lítið um lífeyrisréttindi sín og stöðu þegar starfsferli lýkur.
readMoreNews

Lífeyrismál.is og ný persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins (GDPR)

Fréttabréf Lífeyrismála.is berst þér vegna þess að nafn þitt er á póstlistanum okkar. Við sendum fréttabréfið til að koma áleiðis áhugaverðum fréttum, greinum og viðtölum við fólk í leik og starfi sem tengjast lífeyrismálum sem og upplýsingum um málþing, ráðstefnur og aðra viðburði sem tengjast Landssamtökum lífeyrissjóða. Við viljum gjarnan halda áfram að senda þér fréttabréfið en ef þú vilt taka þig af listanum geturðu hvenær sem er gert það með því að smella á hlekkinn „unsuscribe from this list" neðst í fréttabréfinu.
readMoreNews