Ábyrgar fjárfestingar og ófjárhagslegar upplýsingar
Aukin vitundarvakning um málefni samfélagsábyrgðar fyrirtækja hefur stuðlað að auknum áhuga á samfélagslega ábyrgum og sjálfbærum fjárfestingum. Fræðslunefnd LL stendur fyrir hádegisfræðslufundi miðvikudaginn 22. maí á Grandhóteli sem hefst kl. 12.
16.05.2019
Fréttir af LL